Coda
hljómplata Led Zeppelin frá 1982 From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Coda er níunda og síðasta breiðskífa ensku rokk-hljómsveitarinnar Led Zeppelin. Platan var gefin út af Swan Song þann 19. nóvember 1982. Árið 1980, vegna dauða trommarans John Bonham, hætti hljómsveitin en lögin á plötunni voru lög sem höfðu verið tekin upp en aldrei gefin út. Lögin á plötunni voru því frá mörgum mismunandi tímapunktum á ferli hljómsveitarinnar.
Remove ads
Lagalisti
Remove ads
Heimildir
- Fyrirmynd greinarinnar var „Coda (album)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt júlí 2012.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads