David Robinson

From Wikipedia, the free encyclopedia

David Robinson
Remove ads

David Maurice Robinson (fæddur 6. ágúst 1965) er bandarískur fyrrverandi körfuknattleiksmaður. sem var miðherji fyrir San Antonio Spurs allan feril sinn í NBA-deildinni. Robinson gegndi áður herþjónustu í bandaríska sjóhernum og hlaut því viðurnefnið aðmírállinn.[1]

Staðreyndir strax Persónulegar upplýsingar, Fæðingardagur ...

Robinson lék með Bandaríska landsliðinu á árunum 1986 til 1996 og vann með því tvö Ólympíugull, 1992 og 1996, og Heimsmeistarakeppnina árið 1986.[1]

Remove ads

Titlar og viðurkenningar

Titlar

Félagslið

Landslið

Viðurkenningar

  • Körfuknattleiksmaður ársins í Bandaríkjunum (1986
  • Háskólaleikmaður ársins – 1987

NBA

  • Verðmætasti leikmaðurinn: 1995
  • Lið ársins (4): 1991, 1992, 1995, 1996
  • Varnarmaður ársins: 1992
  • Varnarlið ársins (4): 1991, 1992, 1995, 1996
  • Nýliði ársins: 1990
  • Stigakóngur: 1994
  • Frákastakóngur: 1991
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads