David Robinson
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
David Maurice Robinson (fæddur 6. ágúst 1965) er bandarískur fyrrverandi körfuknattleiksmaður. sem var miðherji fyrir San Antonio Spurs allan feril sinn í NBA-deildinni. Robinson gegndi áður herþjónustu í bandaríska sjóhernum og hlaut því viðurnefnið aðmírállinn.[1]
Robinson lék með Bandaríska landsliðinu á árunum 1986 til 1996 og vann með því tvö Ólympíugull, 1992 og 1996, og Heimsmeistarakeppnina árið 1986.[1]
Remove ads
Titlar og viðurkenningar
Titlar
Félagslið
- NBA meistari (2): 1999, 2003
- McDonald's meistaramótið (1): 1999[2]
Landslið
- Ólympíuleikarnir (2): 1992, 1996
- HM í Körfubolta: 1986
- Ameríkumeistaramót FIBA: 1992
Viðurkenningar
- Körfuknattleiksmaður ársins í Bandaríkjunum (1986
- Háskólaleikmaður ársins – 1987
NBA
- Verðmætasti leikmaðurinn: 1995
- Lið ársins (4): 1991, 1992, 1995, 1996
- Varnarmaður ársins: 1992
- Varnarlið ársins (4): 1991, 1992, 1995, 1996
- Nýliði ársins: 1990
- Stigakóngur: 1994
- Frákastakóngur: 1991
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads