Die Hard

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Die Hard (íslenska: Á tæpasta vaði) er bandarísk spennumynd frá árinu 1988[1] sem leikstýrt var af John McTiernan.[2] Kvikmyndin er sú fyrsta í Die Hard-kvikmyndaseríunni. Kvikmyndin er byggð á skáldsögunni Nothing Lasts Forever eftir Roderick Thorp.[3] Skiptar skoðanir eru á því hvort myndin teljist sem jólamynd eða ekki en margir aðdáendur myndarinnar telja hana vera jólamynd á meðan aðrir vilja meina að hún sé það ekki. [4] Meðal þeirra sem hafna því að Die Hard sé jólamynd er aðalleikarinn sjálfur Bruce Willis.[5]

Staðreyndir strax Á tæpasta vaði, Leikstjóri ...
Remove ads

Söguþráður

Í mynd­inni leik­ur Bruce Willis lögreglumann frá New York sem kemst í hann krappann þegar hryðjuverkamenn taka yfir há­hýsið Nakatomi Plaza í Los Angeles.[1]

Aðalleikarar

  • Bruce Willis - John McClane
  • Alan Rickman - Hans Gruber
  • Bonnie Bedelia - Holly Gennero McClane
  • Reginald VelJohnson - Al Powell
  • Alexander Godunov - Karl

Heimildir

Tengill

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads