Djakarta

Höfuðborg Indónesíu From Wikipedia, the free encyclopedia

Djakarta
Remove ads

Djakarta er höfuðborg Indónesíu og stærsta borg landsins með 10,6 milljónir íbúa (2021). Borgin stendur á norðvesturströnd eyjunnar Jövu. Borgin er gömul hafnarborg. Portúgalar lögðu borgina undir sig 1619, nefndu hana Batavíu og gerðu hana að höfuðstöðvum Hollenska Austur-Indíafélagsins. Japanir lögðu borgina síðan undir sig í Síðari heimsstyrjöldinni árið 1942 og nefndu hana aftur Djakarta og því nafni hélt hún þegar ríkið Indónesía var stofnað árið 1949.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Jakarta, Land ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads