Doha
höfuðborg Katar From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Doha (arabíska: الدوحة, umritað: Ad-Dawḥah eða Ad-Dōḥah) er höfuðborg Katar. Borgin er staðsett um miðja austurströnd Katar-skaga í Persaflóa, og íbúafjöldi árið 2016 var um 1,5 milljón.

Borgin hýsir háskólann í Katar auk háskólasvæðis HEC Paris viðskiptaskólans.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads