Evrópukeppnin í knattspyrnu 1984

From Wikipedia, the free encyclopedia

Evrópukeppnin í knattspyrnu 1984
Remove ads

Evrópukeppnin í knattspyrnu 1984, oft nefnd EM 1984, var sjöunda Evrópukeppni karla í knattspyrnu sem haldin hefur verið. Lokakeppnin fór fram í Frakklandi dagana 12. til 27. júní 1984. Heimalið Frakka sigraði sinn fyrsta titil með sigri á landsliði Spánar í úrslitaleik. Michel Platini, leikmaður Frakklands, vakti mikla athygli á mótinu en hann var markakóngur mótsins með níu mörk í aðeins fimm leikjum.

Thumb
Sigurvegari (dökkblár), annað sæti (ljósblár), undanúrslit (ljósgrænn) og riðlakeppni (gulur). Gulur kassi er haldari (Frakkland).
Remove ads

Val á gestgjöfum

Frakkland og Vestur-Þýskaland föluðust eftir því að halda Evrópukeppnina. Kosið var á milli þeirra á fundi UEFA þann 10. desember árið 1981 og var Frakkland einróma valið.

Keppnin

A-riðill

Nánari upplýsingar Sæti, Lið ...
12. júní 1984
Frakkland 1:0 Danmörk Parc des Princes, París
Áhorfendur: 47.570
Dómari: Volker Roth, Vestur-Þýskalandi
Platini 78
13. júní 1984
Belgía 2:0 Júgóslavía Stade Félix-Bollaert, Lens
Áhorfendur: 41.525
Dómari: Erik Fredriksson, Svíþjóð
Vandenbergh 28, Grün 45
16. júní 1984
Frakkland 5:0 Belgía Stade de la Beaujoire, Nantes
Áhorfendur: 51.359
Dómari: Bob Valentine, Skotlandi
Platini 4, 74 (vítasp.), 89, Giresse 33, Fernandez 43
16. júní 1984
Danmörk 5:0 Júgóslavía Stade de Gerland, Lyon
Áhorfendur: 34.736
Dómari: Augusto Lamo Castillo, Spáni
Arnesen 8, 69 (vítasp.), Berggreen 16, Elkjær 82, Lauridsen 84
19. júní 1984
Frakkland 3:2 Júgóslavía Stade Geoffroy-Guichard, Saint-Étienne
Áhorfendur: 47.510
Dómari: André Daina, Sviss
Platini 59, 62, 77 Šestić 32, Stojković 84 (vítasp.)
19. júní 1984
Danmörk 3:2 Belgía Stade de la Meinau, Strasbourg
Áhorfendur: 36.911
Dómari: Adolf Prokop, Austur-Þýskalandi
Arnesen 41 (vítasp.), Brylle 60, Elkjær 84 Ceulemans 26, Vercauteren 39

B-riðill

Vestur-Þjóðverjar voru ríkjandi Evrópumeistarar og silfurlið frá HM tveimur árum fyrr og var almennt reiknað með því að þeir kæmust a.m.k. í úrslitaleikinn. Allt stefndi í að sú yrði raunin þar til Spánverjar skoruðu sigurmark á lokamínútunni og skildu þýska liðið eftir. Portúgal, sem keppti í fyrsta sinn í úrslitum stórmóts frá HM 1966 kom talsvert á óvart með því að tryggja sér hitt sætið í undanúrslitum. Rúmenar ollu vonbrigðum en þeir tefldu fram ungu og efnilegu liði sem átti eftir að láta finna fyrir sér nokkrum árum síðar.

Nánari upplýsingar Sæti, Lið ...
14. júní 1984
Vestur-Þýskaland 0:0 Portúgal Stade de la Meinau, Strasbourg
Áhorfendur: 44.707
Dómari: Romualdas Juška, Sovétríkjunum
14. júní 1984
Rúmenía 1:1 Spánn Stade Geoffroy-Guichard, Saint-Étienne
Áhorfendur: 16.972
Dómari: Alexis Ponnet, Belgíu
Bölöni 35 Carrasco 22 (vítasp.)
17. júní 1984
Vestur-Þýskaland 2:1 Rúmenía Stade Félix-Bollaert, Lens
Áhorfendur: 31.787
Dómari: Jan Keizer, Hollandi
Völler 25, 66 Coraș 46
17. júní 1984
Portúgal 1:1 Spánn Stade Vélodrome, Marseille
Áhorfendur: 24.364
Dómari: Michel Vautrot, Frakklandi
Sousa 52 Santillana 73
20. júní 1984
Vestur-Þýskaland 0:1 Spánn Parc des Princes, París
Áhorfendur: 47.691
Dómari: Vojtech Christov, Tékkóslóvakíu
Maceda 90
20. júní 1984
Portúgal 1:0 Rúmenía Stade de la Beaujoire, Nantes
Áhorfendur: 24.464
Dómari: Heinz Fahnler, Austurríki
Nené 81

Úrslitakeppnin

Undanúrslit

23. júní 1984
Frakkland 3:2 (e.framl.) Portúgal Stade Vélodrome, Marseille
Áhorfendur: 54.848
Dómari: Paolo Bergamo, Ítalíu
Domergue 24, 114, Platini 119 Jordão 74, 98
24. júní 1984
Danmörk 1:1 (4:5 e.vítak.) Ítalía Stade de Gerland, Lyon
Áhorfendur: 47.843
Dómari: George Courtney, Englandi
Lerby 7 Maceda 67

Úrslitaleikur

27. júní 1984
Frakkland 2:0 Spánn Parc des Princes, París
Áhorfendur: 47.368
Dómari: Vojtech Christov, Tékkóslóvakíu
Platini 57, Bellone 90
Remove ads

Markahæstu leikmenn

Marco van Basten varð markakóngurn og sló met í markaskorun á EM. 41 mark voru skoruð í leikjunum fimmtán.

9 mörk
3 mörk
  • Frank Arnesen

Heimildir

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads