Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu
Landssamband karla í knattspyrnu sem er fulltrúi Spánar From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Spænska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Spánar á alþjóðlegum mótum.
![]() |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. Mögulega er vandamálið við síðuna skráð á Wikipedia:Stílviðmið. |
Spænska liðið vann EM 2008, EM 2012 og vann HM 2010. Frá júlí 2008 til júlí 2014 sátu Spánverjar í 1. sæti FIFA listans en þeir féllu úr 1. sæti eftir mikil vonbrigði á HM 2014 og eftir slæmt gengi í undankeppni EM 2016.
Árið 2021 var liðið taplaust í 66 leikjum í röð í undankeppni HM, síðan 1993, en tapaði svo 1:2 fyrir Svíþjóð.
Remove ads
Núverandi lið
HM 2022
Markmenn
- David Raya
- Unai Simón
- Robert Sánchez
Varnarmenn
- César Azpilicueta
- Pau Torres
- Eric García
- Jordi Alba
- Aymeric Laporte
- Alejandro Balde
- Hugo Guilamón
- Dani Carvajal
Miðjumenn
- Sergio Busquets
- Marcos Llorente
- Koke
- Gavi
- Rodri
- Carlos Soler
- Pedri
Sóknarmenn
- Ansu Fati
- Marco Asensio
- Nico Williams
- Yeremy Pino
- Álvaro Morata
- Ferran Torres
- Pablo Sarabia
- Dani Olmo
Tölfræði
Markahæstu menn

*Uppfært des. 2022
- Feitletraðir eru enn að spila
Leikjahæstu menn

*Uppfært des. 2022
- Feitletraðir eru enn að spila
Remove ads
Titlar
- EM 1964 Gull
- EM 1984 Silfur
- EM 2008 Gull
- HM 2010 Gull
- EM 2012 Gull
- Þjóðadeildin 2023 Gull
- EM 2024 Gull
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads