Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu
Remove ads

Ítalska landsliðið heyrir undir ítalska knattspyrnusambandið, sem var sett á stofn árið 1898. Það gerðist meðlimur í FIFA árið 1905. Fyrsti landsleikurinn hjá Ítölum var þó ekki spilaður fyrr en fimm árum seinna.

Staðreyndir strax Gælunafn, Íþróttasamband ...

Ítalía hefur tekið þátt í 17 HM keppnum. Fjórum sinnum hefur það orðið heimsmeistarar, það var 1934, 1938, 1982 og árið 2006. Ítalia hefur unnið næst flestar heimsmeistarakeppnir á eftir Brasilíumönnum. Einungis Þýskaland hefur spilað fleiri úrslitaleiki en Ítalir, Brasilíumenn hafa spilað jafnmarga úrslitaleiki og Ítalir. Ítalía hefur tvisvar unnið Evrópumótið í knattspyrnu árin 1968 og 2021, og tvisvar spilað til úrslita, árið 2000 og 2012.

Ítalir hafa nokkrum sinnum spilað við Ísland, frægasti leikurinn var sennilega árið 2004 þegar vallarmet var slegið í mætingu á Laugardalsvelli en á þeim leik voru áhorfendur alls 20.204.

Árið 2021 var liðið taplaust í 37 leikjum og sló met Spánar í tapleysi landsliðs. Loks tapaði það fyrir Spáni í undanúrslitum þjóðadeildarinnar. Ítalía vann EM 2020 en komst ekki inn á HM 2022.

Thumb
Gianluigi Buffon er leikjahæsti leikmaður í sögu Ítalíu með alls 176 landsleiki.
Remove ads

Árangur í keppnum

EM í knattspyrnu

Nánari upplýsingar Ár, Gestgjafar ...

HM í knattspyrnu

Nánari upplýsingar Ár, Gestgjafar ...
Remove ads

Leikjahæstu leikmenn

Nánari upplýsingar #, Leikmaður ...
Remove ads

Leikmenn

Markahæstu leikmenn

Nánari upplýsingar #, Leikmaður ...


Þekktir leikmenn

Þjálfarar

  • Augusto Rangone (1925–1928)
  • Carlo Carcano (1928–1929)
  • Vittorio Pozzo (1929–1948)
  • Ferruccio Novo (1949–1950)
  • Giuseppe Viani (1960)
  • Giovanni Ferrari (1960–1961)
  • Edmondo Fabbri (1962–1966)
  • Ferruccio Valcareggi (1966–1974)
  • Fulvio Bernardini (1974–1975)
  • Enzo Bearzot (1975–1986)
  • Azeglio Vicini (1986–1991)
  • Arrigo Sacchi (1991–1996)
  • Cesare Maldini (1997–1998)
  • Dino Zoff (1998–2000)
  • Giovanni Trapattoni (2000–2004)
  • Marcello Lippi (2004–2006)
  • Roberto Donadoni (2006–2008)
  • Marcello Lippi (2008–2010)
  • Cesare Prandelli (2010–2014)
  • Antonio Conte (2014-2016)
  • Giampiero Ventura (2016-2017)
  • Roberto Mancini (2018-)
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads