Einar Gerhardsen

From Wikipedia, the free encyclopedia

Einar Gerhardsen
Remove ads

Einar Henry Gerhardsen (f. 10. maí 1897, d. 19. september 1987) var forsætisráðherra Noregs á árunum 1945 – 1951, 1955 – 1963 og 1963 – 1965 eftir seinni heimsstyrjöld, samanlagt í sautján ár. Honum er að nokkru leyti eignaður heiðurinn að enduruppbyggingu Noregs eftir stríð og er stundum nefndur Landsfaðirinn (n. Landsfaderen).

Staðreyndir strax Forsætisráðherra Noregs, Þjóðhöfðingi ...
Remove ads

Tengill

  • Nina Owing (16. maí 1987). „Einar Gerhardsen níræður“. Alþýðublaðið. bls. 2.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads