Eyjafjarðarsveit
sveitarfélag á Norðurlandi eystra, Íslandi From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Eyjafjarðarsveit er sveitarfélag í Eyjafirði. Það varð til 1. janúar 1991 með sameiningu Hrafnagilshrepps, Öngulsstaðahrepps og Saurbæjarhrepps. Það nær yfir sveitirnar inn af Eyjafirði og raunar alla leið uppá Sprengisand.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Eyjafjarðarsveit.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads