Kristnes

byggð á Norðurlandi eystra From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Kristnes er þéttbýli sem hefur myndast hefur á samnefndri jörð í Eyjafirði. Þar bjuggu um 32 manns árið 2024. Kristnes er landnámsjörð og var það Helgi magri sem settist þar að. Er það staðsett rétt norðan við Hrafnagil og er þar starfrækt endurhæfingarmiðstöð. Á megin hluta jarðarinnar hefur verið stundaður búskapur frá landnámstíð og er enn. Kristnes tilheyrir Eyjafjarðarsveit.

Staðreyndir strax Land, Landshluti ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads