Filippus 6. Spánarkonungur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Filippus 6. (Felipe Juan Pablo Alfonso de Todos los Santos de Borbón y de Grecia) (f. 1968), er konungur Spánar. Hann er þriðja barn og einkasonur Jóhanns Karls Spánarkonungs og konu hans Soffíu Spánardrottningar. Filippus tók við krúnunni eftir afsögn föður síns árið 2014.[1]
Hann á tvær systur: Helena, hertogaynjan af Lugo, (f. 1963) og Kristín, hertogaynjan af Palma, Mallorca, (f. 1965).[2] Þann 22. maí 2004 giftist Filippus Letiziu Ortiz, sem hlaut tiltilinn prinsessan af Astúríu. Hjónin eignuðust sitt fyrsta barn, stúlkuna Elenóru þann 31. október 2005. Þann 29. apríl 2007 fæddist þeim önnur dóttir, sem hlaut nafnið Sofía.[3]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads