Formúla 1 2017
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Lið og ökumenn
Listi yfir þá ökumenn sem hafa verið staðfestir af liðum sínum fyrir 2017 tímabilið af Formúlu 1
Glósur
- Öll lið munu nota dekk frá Pirelli, sem skrifaði undir samning um að skaffa öllum liðum dekkjum til 2019
- Pascal Wehrlein og Esteban Guitierez munu halda áfram að vera varaökumenn hjá Mercedes og Ferrari, en þau gáfu einnig leyfi á það að þeir mættu keppa hjá öðrum liðum.
- Ríkjandi heimsmeistari Lewis Hamilton hafði val um að nota númerið 44 eða 1, en kaus það fyrrnefnda
- Vegna fráfalls Jules Bianchi var ákveðið að númerið 17 megi ekki vera notað lengur í Formúlu 1 til að heiðra minningu hans
- Frá og með spænska kappaksrintum Max Verstappen og Daniil Kvyat víxluðu liðum hjá Toro Rosso og Redbull
- Frá og með Belgíska Kappakstrinum Esteban Ocon tók við Rio Haryanto vegna fjármála vandamála hjá Manor
- Rio Haryanto heldur áfram hjá liðinu sem vara ökumaður liðsin
Remove ads
Frumsýningar á bílum
Dagatal
Umferð | Land | Braut | Borg | Dagsetning |
1 | Ástralía | Melbourne Grand Prix Circuit | Melbourne | 20 mars |
2 | Bahrain | Bahrain International Circuit | Sakhir | 3 apríl |
3 | Kína | Shanghai International Circuit | Sjanhæ | 17 apríl |
4 | Rússland | Autodrome Sochi | Sochi | 1 maí |
5 | Spánn | Circuit de Barcelona-Catalunya | Barcelona | 15 maí |
6 | Mónakó | Circuit de Monaco | Monte Carlo | 29 maí |
7 | Kanada | Gilles Villeneuve Circuit | Montreal | 12 júní |
8 | Evrópa | Baku Street Circuit | Bakú | 19 júní |
9 | Austurríki | Red Bull Ring | Spielberg | 3 júlí |
10 | Bretland | Silverstone Circuit | Silverstone | 10 júlí |
11 | Ungverjaland | Hungaroring | Búdapest | 24 júlí |
12 | Þýskaland | Hockenheimring | Hockenheim | 31 júlí |
13 | Belgía | Circuit de Spa-Francorchamps , Spa | Stavelot | 28 ágúst |
14 | Ítalía | Autodromo Nazionale Monza | Monza | 14 zeptember |
15 | Singapúr | Marina Bay Street Circuit | Singapúr | 18 zeptember |
16 | Malasía | Sepang Internatonal Circuit | Kuala Lumpur | 2 október |
17 | Japan | Circuit Suzuka | Suzuka | 9 október |
18 | Bandaríkin | Circuit of the Americas | Austin | 23 október |
19 | Mexíkó | Austofromo Hermanos Rodriguez' | Mexikó Borg | 30 október |
20 | Brasilía' | Autodromo José Carlos Pace | Sao Paulo | 13 nóvember |
21 | Abú Dabí | Abu Dabí | 27 nóvember |
Breytingar
Breytingar á dagatali
Breytingar á Ökumönnum
- Romain Grosjean yfirgaf Lotus eftir fjögur tímabil og gekk til liðs Haas
- Esteban Gutiérrez er gekk til liðs Haas (er varaökumaður Ferrari)
- Jolyon Palmer gengur til lið Renault, en þetta er fyrsta tímabil hans í Formúlu 1
- Kevin Magnússon kemur í stað Pastor Maldonado hjá Renault
- Pascal Wehrlein og Rio Haryanto ganga til liðs Manor en þetta er fyrsta tímabil þeirra beggja
- Stoffel Vandorne kom í Stað Fernando Alonso hjá Mclaren eftir að hafa lent í slysi í fyrri keppni
- Max Verstappen og Kvyiat víxluðu á sætum frá og með spænskakappakstrinum, en hollendingurinn fór til Red Bull á meðan rússinn gekk aftur í raðir Toro Rosso
- Esteban Ocon kom í stað Rio Haryanto frá og með belgíska kappakstrinum
Liðabreytingar
- Renault keypti lið Lotus eftir að hafa verið einungis vélarframleiðandi
- Haas F1 kemur inn í fyrsta sinn, en notar vélar frá Ferrari
- Manor / Marussia breytti um nafn yifr í Manor Racing og notar Mercedes vélar
//Síðan er í vinnslu
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads