Force India
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Force India var Formúlu 1 lið í eigu indverska milljarðamæringsins Vijay Mallya eftir hann keypti Spyker Formúlu 1 liðið. Liðið keppti frá 2008 til 2018.
Árið 2018 var stofnandi liðsins Vijay Mallya ásakaður um fjársvik og hafði ekki lengur efni á að reka liðið.[1] Hópur fjárfesta sem var leiddur af Lawrence Stroll, faðir þáverandi Williams ökumannsins Lance Stroll, keypti liðið og gerði það að Racing Point[2] sem var síðan aftur breytt árið 2021 í Aston Martin.[3]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads