Williams Racing

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Williams Racing er breskt aktursíþróttalið sem keppir í Formúlu 1 sem Atlassian Williams Racing. Liðið var stofnað af Frank Williams og Patrick Head árið 1977. Liðið er með höfuðstöðvar í Grove, Oxfordshire í Englandi. Ökumenn liðsins fyrir 2025 eru Alexander Albon og Carlos Sainz

Staðreyndir strax Fullt nafn, Höfuðstöðvar ...

Í tvígang hefur Williams formúlu bíll komið til Íslands og verið til sýnis í Smáralindinni. Í maí 2005 kom ökumaðurinn Mark Webber og dvaldi yfir helgi á Íslandi meðan bíll hans var til sýnis í Hagkaup Smáralindinni.[5] Í júní 2007 var Williams Formúlu 1 bíll aftur til sýnis í Smáralindinni ásamt því að Nico Rosberg keyrði bílinn fyrir utan Smáralindina.[6]

Remove ads

Heimsmeistaratitlar

Heimsmeistaratitlar ökumanna

Sjö ökumenn hafa unnið samanlagt sjö heimsmeistaratitla ökumanna með Williams[7]

  • Ástralía Alan Jones (1980)
  • Finnland Keke Rosberg (1982)
  • Brasilía Nelson Piquet (1987)
  • Bretland Nigel Mansell (1992)
  • Frakkland Alain Prost (1993)
  • Bretland Damon Hill (1996)
  • Kanada Jacques Villeneuve (1997)
Nánari upplýsingar Ár, Ökumenn ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads