Mercedes-Benz í Formúlu 1
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Þýski lúxusbílaframleiðandinn Mercedes-Benz hefur verið viðriðinn Formúla 1 ýmist sem lið eða vélaframleiðandi á mismunandi tímabilum síðan 1954. Mercedes keppir nú sem Mercedes-AMG Petronas F1 Team og er með höfuðstöðvar í Brackley í Englandi en keppir undir þýskum fána.
Mercedes-Benz og Toto Wolff forstjóri eiga þriðjung í liðinu hvor á móti INEOS, fyrirtæki auðkýfingsins Jim Ratcliffe.[5]
Remove ads
Heimsmeistaratitlar
Heimsmeistaratitlar ökumanna
Þrír ökumenn hafa unnið samanlagt níu heimsmeistaratitla ökumanna með Mercedes
Juan Manuel Fangio (1954, 1955)
Lewis Hamilton (2014, 2015, 2017, 2018, 2019, 2020)
Nico Rosberg (2016)
Remove ads
Neðanmálsgreinar
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads