Fritillaria davidii
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fritillaria davidii er asísk tegund af liljuætt, upprunnin frá Sichuan héraði í Kína.[1][2][3][4]
Remove ads
Lýsing
Fritillaria davidii er laukplanta sem verður um 30 sm há. Bjöllulaga blómin eru lútandi, gul með fjólubláu mynstri.[4]
Tegundin heitir eftir föður Armand David (1826-1900), Frönskum trúboða og áhuga náttúrufræðingi.[2]
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads