Fritillaria glauca
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fritillaria glauca er tegund af liljuætt oft kennd við Siskiyou.[1][2][3][4]
Tegundin er upprunnin í norður Kaliforníu og suður Oregon, þar sem hún finnst í í skriðum af serpentin á fjallshlíðu þar.[5][4]
Remove ads
Lýsing
Þetta sjaldgæfa blóm er með stuttan stöngul, 5 - 30 sm, með tvö til fjögur þykk sigðlaga blöð. Plantan er oft krangaleg með sveigðum eða bognum stöngli; hún vex oft á bersvæði á fjöllum. Blómið er lútandi og með sex þykkum krónublöðum 1-2 sm löng. Þau eru gul yfir í fjólublá og þétt dröfnótt. Fræin eru vængjuð.[6]
Heimildir
Ytri tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads