Fritillaria maximowiczii

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Fritillaria maximowiczii er jurtategund af liljuætt frá norðaustur Kína (Hebei, Heilongjiang, Jilin, Liaoning) og austur Rússlandii (Zabaykalsky Krai, Amurhéraði, Khabarovsk, Primorye).[1][2][3][4]

Staðreyndir strax 轮叶贝母 lun ye bei mu, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads

Lýsing

Fritillaria maximowiczii er laukmyndandi fjölæringur allt að 60 sm há. Laufin eru í hvirfingum, lensulaga, allt að 10 sm löng. Blómin eru lútandi, rauðfjólublá með gulum blettum.[1][5]

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads