Fritillaria monantha

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Fritillaria monantha er jurt af liljuætt. Hún finnst eingöngu í Kína, í héröðunum Anhui, Henan, Hubei, Jiangxi, Sichuan, og Zhejiang.[1][2]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Fritillaria monantha er fjölær laukplanta, allt að 100 sm há. Laukarnir eru um 20 mm í ummál. Blómin eru lútandi, yfirleitt gul til föl-fjólublá, með fjólubláum blettum.[3]

Remove ads

Heimildir

Ytri tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads