Fritillaria przewalskii
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fritillaria przewalskii er Kínversk jurt af liljuætt, sem var fyrst lýst af Carl Maximowicz og Batalin. Hún finnst aðeins í Kína, í héruðunum Gansu, Qinghai, og Sichuan.[1][2]
Fritillaria przewalskii myndar lauka sem verða að 15 mm í ummál. Stöngullinn verður um 50 sm hár. Blómin eru lútandi, gul með dökkfjólubláum blettum.[2][3][4][5]
Tegundin er nefnd eftir Pólsk-Rússneska landkönnuðinum Nikolai Przhevalsky, 1839-1888.[3]
- áður meðtaldar[1]
- Fritillaria przewalskii var. longistigma Y.K.Yang & J.K.Wu, nú nefnd Fritillaria sichuanica S.C.Chen
Remove ads
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads