Fritillaria rhodocanakis

tegundir af plöntum From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Fritillaria rhodocanakis er jurt af liljuætt, upprunnin frá Grikklandi. Tegundin finnst eingöngu hrein á eynni Hydra (einnig nefnd Ydra, Hydrea eða Ύδρα) og á smáum eyjum í nágrenninu.[1][2] Tegundin finnst einnig á Peloponnisos svæði á meginlandi Grikklands, en synt er að þar er hún blönduð F. spetsiotica og F. graeca.[3] Árið 1987, var sumum blendingunum lýst undir nafninu Fritillaria rhodocanakis subsp. argolica,[4] en er talið eiga frekar heima undir nafninu Fritillaria × spetsiotica Kamari.[5]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Fritillaria rhodocanakis er fjölær laukplanta. Blómin eru lútandi, fjólublá með gulum kanti.[6][7][8]

Tegundin er skráð í hættu af IUCN.[3]


Remove ads

Heimildir

Ytri tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads