Gabriel Bortoleto

From Wikipedia, the free encyclopedia

Gabriel Bortoleto
Remove ads

Gabriel Lourenzo Bortoleto Oliveira (f. 14. október, 2004) er brasilískur ökumaður sem keyrir fyrir Kick-Sauber í Formúlu 1.

Staðreyndir strax Fæddur, Formúlu 1 ferill ...

Bortoleto vann Formúlu 3 mótið 2023 og Formúlu 2 mótið 2024 og varð því sjöundi ökumaðurinn til að vinna Formúlu 2 á fyrsta tímabilinu sínu. Bortoleto var í McLaren akademíunni 2023 og 2024 en skrifaði undir sjá Sauber í Formúlu 1 fyrir 2025 tímabilið áður en liðið verður að Audi árið 2026. Hann er samningsbundinn Sauber / Audi út 2026 tímabilið.[1]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads