Formúla 1 2025
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
2025 FIA Formúla 1 Heimsmeistarakeppnin er 76 tímabilið af Formúlu 1 heimsmeistarakeppninni. Það er samkvæmt Fédération Internationale de l'Automobile (FIA), stjórn alþjóðlegra akstursíþrótta, hæsti flokkur í keppni bíla án yfirbyggingar yfir hjóla. Heimsmeistarakeppnin spannar 24 kappakstra víðsvegar um heiminn. Tímabilið byrjaði í mars og mun enda í desember.
Oscar Piastri (vinstri) og lið hans McLaren-Mercedes (hægri) leiða heimsmeistaramót ökumanna og bílasmiða.
Keppt er um tvo heimsmeistaratitla, heimsmeistaratitill ökumanna og heimsmeistaratitill bílasmiða. Max Verstappen hjá Red Bull er ríkjandi heimsmeistari ökumanna en McLaren-Mercedes er ríkjandi heimsmeistari bílasmiða.
2025 Tímabilið er loka tímabil fyrir reglur um vélar sem hafa verið í gildi síðan 2014[1] og reglur um yfirbyggingu bíla sem hafa verið í gildi síðan 2022. 2025 er jafnramt seinasta árið sem svokallað DRS kerfi (e. drag reduction system) verður notað sem er hjálpartæki við framúrakstur en DRS hefur verið í Formúlu 1 bílum síðan 2011.[2]
2025 er seinasta tímabil Renault sem vélaframleiðandi fyrir liðið sitt Alpine, en framleiðandi hefur ákveðið að hætta framleiðslu sinni á vélum eftir 2025.[3]
Remove ads
Lið og ökumenn
Listi yfir þá ökumenn sem hafa verið staðfestir af liðum sínum fyrir 2025 tímabilið af Formúlu 1
Ökumanns breytingar
Eftir lélega frammistöðu í fyrstu tveimur keppnum tímabilsins var Liam Lawson færður frá Red Bull til Racing Bulls. Yuki Tsunoda var þá færður frá Racing Bulls til Red Bull og verður fyrsta keppni hans á heimavelli í japanska kappakstrinum.[38]
Remove ads
Umferðir
Remove ads
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads