Glock 19

From Wikipedia, the free encyclopedia

Glock 19
Remove ads

Glock 19 er skammbyssa framleidd af austurríska byssuframleiðandanum Glock. Glock 19 er í raun smærri útgáfa af Glock 17. Magasín byssunnar tekur 15 9 x 19 mm skot. Vinna við hönnun Glock 19 hófst árið 1988. Árið 1990 var hún tekin í notkun af sænska hernum og nefnd Pistol 88B (Pistol 88 var heitið sem sænski herinn gaf Glock 17). Önnur af tveimur skammbyssum sem Seung-Hui Cho notaði í fjöldamorðinu í Virginia Tech 16. apríl 2007 var Glock 19.

  Þessi vopnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Glock 19
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads