Glyptostrobus pensilis

From Wikipedia, the free encyclopedia

Glyptostrobus pensilis
Remove ads

Glyptostrobus pensilis[3] er eina núlifandi tegundin í ættkvíslinni Glyptostrobus. Hún er ættuð frá heittempruðum svæðum suðaustur Kína, frá Fujian vestur til suðaustur Yunnan, og einnig staðbundið í norður Víetnam.

Thumb
400- til 500 ára gömul tré í Nanhua hofi
Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...

Þetta er meðalstórt til stórt tré, að 30 m hátt og með um 1 m stofnþvermál.

Remove ads

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads