Grand Prix

verðlaun veitt á Kvikmyndahátíðinni í Cannes From Wikipedia, the free encyclopedia

Grand Prix
Remove ads

Grand Prix eru verðlaun sem veitt eru á Kvikmyndahátíðinni í Cannes sem dómnefnd hátíðarinnar veitir einni af keppnismyndunum. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1967 og eru veitt árlega kvikmynd í fullri lengd. Þau eru önnur virtustu verðlaun keppninnar á eftir aðalverðlaunum hátíðarinnar, Gullpálmanum.

Staðreyndir strax Staðsetning, Umsjón ...
Remove ads

Sigurvegarar

Nánari upplýsingar Ár, Upprunalegur titill ...
Remove ads

Sjá einnig

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads