Haas Formula LLC,[7] keppir sem MoneyGram Haas F1 Team, er bandarískt Formúlu 1 lið stofnað af Gene Haas sem á einnig lið Í NASCAR Cup seríunni. Liðið var stofnað 2014 og keppti fyrst árið 2016.[8] Liðsstjórinn er Ayao Komatsu sem tók við af Guenther Steiner í Janúar 2024 eftir að hafa stjórnað liðinu frá því það var stofnað.
Staðreyndir strax Fullt nafn, Höfuðstöðvar ...
Haas-Ferrari |
| Fullt nafn | MoneyGram Haas F1 Team |
|---|
| Höfuðstöðvar | Kannapolis, Norður-Karólína, Bandaríkin. (Aðal)[1] Banbury, Oxfordshire, England (Evrópu) |
|---|
| Forstöðumenn | Gene Haas (Eigandi og forstöðumaður) Joe Custer (Framkvæmdastjóri) Ayao Komatsu (Liðsstjóri) |
|---|
| Tæknistjóri | Andrea De Zordo [2] |
|---|
| Stofnandi | Gene Haas[3] |
|---|
| Vefsíða | haasf1team.com |
|---|
|
| Ökuþórar | 31. Esteban Ocon[4] 87. Oliver Bearman[5][6] |
|---|
| Grind | VF-25 |
|---|
| Vél | Ferrari |
|---|
| Dekk | Pirelli |
|---|
|
| Fyrsta þáttaka | 2016 Australian Grand Prix |
|---|
| Síðasta þáttaka | 2025 Chinese Grand Prix |
|---|
| Fjöldi keppna | 192 |
|---|
| Vélar | Ferrari |
|---|
Heimsmeistari bílasmiða | 0 |
|---|
Heimsmeistari ökumanna | 0 |
|---|
| Sigraðar keppnir | 0 |
|---|
| Verðlaunapallar | 0 |
|---|
| Stig | 307 |
|---|
| Ráspólar | 1 |
|---|
| Hröðustu hringir | 3 |
|---|
| Sæti 2024 | 7. (58 stig) |
|---|
Loka