Esteban Ocon
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Esteban José Jean-Pierre Ocon-Khelfane (f. 17. september, 1996) er franskur ökumaður sem keyrir fyrir Haas liðið í Formúlu 1. Fyrsta keppni Ocon í Formúlu 1 var í Belgíska kappakstrinum árið 2016 með Manor liðinu. Það var á miðju tímabili eftir að Rio Haryanto var sagt upp hjá liðinu og Ocon kláraði tímabilið með liðinu. Síðan þá hefur Ocon keyrt fyrir Force India (2017–2019), verið varaökumaður Mercedes árið 2019, Renault (2020) og síðan Alpine frá 2021 til 2024.
Remove ads
Heimild
- Esteban Ocon a formula1.com
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads