Hafnir

þorp á Suðurnesjum From Wikipedia, the free encyclopedia

Hafnir
Remove ads

Hafnir eru byggðarlag á vesturströnd Reykjanesskagans, kennt við bæina Kirkjuhöfn og Sandhöfn, sem nú eru í eyði. Íbúar voru 107 árið 2024.

Staðreyndir strax Land, Landshluti ...
Thumb
Kirkjuvogskirkja í Höfnum
Thumb
Kort af Hafnahreppi

Hafnahreppur var sjálfstætt sveitarfélag til 11. júní 1994, en þá sameinaðist hann Keflavíkur- og Njarðvíkurkaupstöðum undir merkjum Reykjanesbæjar. Torfbærinn Kotvogur er við fjöruborðið.

Remove ads

Eitt og annað

Tilvísanir

Loading content...
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads