Heiðar Helguson
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Heiðar Helguson (fæddur Heiðar Sigurjónsson á Akureyri 22. ágúst 1977) er íslenskur fyrrum knattspyrnumaður.
Heiðar ólst upp á Dalvík og lék með UMFS Dalvík á sínum yngri árum. Seinna gekk hann til liðs við Þrótt, þaðan hélt hann í atvinnumennsku. Sem atvinnumaður lék Heiðar með liðum í Noregi, á Englandi og í Wales. Hann spilaði 55 landsleiki fyrir Íslands hönd, en hætti að leika með landsliðinu árið 2012. Árið 2011 var hann valinn íþróttamaður ársins. Frá því að knattspyrnuferlinum lauk hefur Heiðar sinnt þjálfun, en hann hefur m.a. þjálfað hjá Kórdrengjum og Ungmennafélagið Selfoss. [3]

Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads