22. ágúst

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

22. ágúst er 234. dagur ársins (235. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 131 dagur er eftir af árinu.

JúlÁgústSep
SuÞrMiFiLa
12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 1991 - Ísland varð fyrst ríkja til að viðurkenna sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna þriggja.
  • 1992 - Á Egilsstöðum lauk vestnorrænu kvennaþingi með því að hlaðin var varða úr grjóti frá Grænlandi, Færeyjum og Íslandi.
  • 1993 - Kristján Helgason varð heimsmeistari í snóker í flokki 21 árs og yngri á móti sem haldið var í Reykjavík. Hann var þá aðeins nítján ára gamall.
  • 2004 - Tveir vopnaðir ræningjar stálu málverkunum Ópið og Madonna eftir Edvard Munch frá Munch-safninu í Osló.
  • 2006 - Farþegaflugvél Pulkovo Airlines hrapaði í Úkraínu. 171 lét lífið, þar af 45 börn.
  • 2007 - Menntaskóli Borgarfjarðar var settur í fyrsta sinn.
  • 2008 - Ísland sigraði Spán í undanúrslitum Ólympíuleikanna í handknattleik karla 36-30 og mætti því Frökkum í úrslitaleik um gullið.
  • 2010 - Námaverkamenn í San José-námunni í Chile fundust í neyðarathvarfi á 700 metra dýpi og voru allir á lífi. Björgun þeirra tók 69 daga.
  • 2011 - Fellibylurinn Írena hóf að myndast við Púertó Ríkó.
  • 2013 - Fyrsta útgáfa Kjarnans, stafræns fréttatímarits kom út.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads