Queens Park Rangers F.C.

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Queens Park Rangers Football Club er enskt knattspyrnulið frá Shepherd's Bush í vestur-London sem spilar í ensku meistaradeildinni. Liðið var stofnað árið 1882 sem Christchurch Rangers og var heimavöllurinn við Queens Park sem er norður af núverandi velli. Helstu andstæðingar úr vestur-London eru Chelsea FC, Fulham FC og Brentford FC.

Staðreyndir strax Gælunafn/nöfn, Stytt nafn ...

Heiðar Helguson spilaði með liðinu frá 2008-2012.

Remove ads

Besti árangur

  • 2. sæti í efstu deild tímabilið 1975–76.
  • League Cup sigurvegarar árið 1967.


  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads