Heinrich Böll
þýskur rit- og leikritahöfundur (1917-1985) From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Heinrich Böll (21. desember 1917 – 16. júlí 1985) var þýskur rithöfundur, leikritahöfundur og höfundur útvarps- og sjónvarpsþátta. Heinrich Böll hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels 1972.

Böll festi sig ekki við neinar ákveðnar stefnur eða greinar innan bókmenntanna. Öll hans verk eiga það þó sameiginlegt að fást við hinn mannlega þátt lífsins.
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads