Helsingi
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Helsingi (fræðiheiti: Branta leucopsis) er gæs sem verpir við Norður-Atlantshaf en hefur vetursetu sunnar í Evrópu.


Helsingi verpir á Íslandi og heldur til aðallega á Suðausturlandi og Norðvesturlandi. Sumir helsingjar hafa viðkomu á Íslandi á leið til og frá Grænlandi. Eyjan Skúmey í Jökulsárlóni sem kom í ljós eftir hop Breiðamerkurjökuls er mikilvæg varpstöð helsingja á Íslandi. [1] Árið 2024 voru áætluð 4000 pör á Íslandi.[2]
Remove ads
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads