1803

ár From Wikipedia, the free encyclopedia

1803
Remove ads

Árið 1803 (MDCCCIII í rómverskum tölum)

Ár

1800 1801 180218031804 1805 1806

Áratugir

1791–18001801–18101811–1820

Aldir

18. öldin19. öldin20. öldin

Thumb
Aðalstræti 10, eitt af húsum Innréttinganna og elsta hús í miðbæ Reykjavíkur.
Thumb
Talið er að Danir hafi flutt yfir 100.000 manns frá Afríku til þrældóms í Vesturheimi, þar af um 80.000 í eigin nýlendur, Dönsku Vestur-Indíur.

Á Íslandi

  • 15. apríl - Reykjavík var gerð að sérstöku lögsagnarumdæmi með eigin bæjarfógeta skv. konungsúrskurði. Fyrstur til að gegna því embætti var Daninn Rasmus Frydensberg. Fulltrúi hans var Finnur Magnússon. Auk þess voru skipaðir tveir lögregluþjónar og voru báðir danskir.
  • Um tíðarfar ársins hefur Jón Espólín þessi orð: „Þat vor var hit kaldasta, ok svo öndvert sumar, ok voru hafísar við land“[1]
  • Ullarverksmiðjurnar í Aðalstræti (Innréttingarnar) voru lagðar niður.
  • Bjarni Sívertsen eignaðist fyrsta þilskip sitt.
  • Nóvember - Konungur staðfesti dauðadóm yfir Bjarna Bjarnasyni og Steinunni Sveinsdóttur á Sjöundá.

Fædd

Dáin

Remove ads

Erlendis


Fædd

Dáin

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads