Horst Köhler

Forseti Þýskalands, 2004-2010 From Wikipedia, the free encyclopedia

Horst Köhler
Remove ads

Horst Köhler (22. febrúar 19431. febrúar 2025) var forseti Þýskalands frá 1. júlí 2004 - 31. maí 2010. Kohl vann áður hjá Þróunarbanka Evrópu frá 1998 til 2000 og var framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins frá 2000 til 2004.[1]

Staðreyndir strax Forseti Þýskalands, Kanslari ...

Köhler sagði af sér stuttu fyrir lok kjörtímabils síns árið 2010 vegna umdeildra ummæla sem hann lét frá sér um þátttöku þýskra hermanna í stríðinu í Afganistan. Ummælin voru á þá leið að beiting hervalds gæti verið nauðsynlegt til að verja efnahagslega hagsmuni Þýskalands, sem þótti ýja að því að hernaðaraðgerðirnar í Afganistan væru að hluta til af efnahagslegum toga.[2]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads