Huldulykill

From Wikipedia, the free encyclopedia

Huldulykill
Remove ads

Huldulykill (fræðiheiti Primula elatior) er blóm af ættkvísl lykla sem

Thumb
Primula elatior
Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Lýsing

Huldulykill er lágvaxin fjölær jurt. Blöð verða 5-15 sm löng og 2-6 sm breið. Blómgunartími er í apríl og maí og eru blómin gul.

Thumb
Primula elatior

Útbreiðsla og búsvæði

Huldulykill vex í frjósömu, kalkríku og röku skóglendi og mýrum í Evrópu allt til fjallendis Skandinavíu í norðri og Kólaskagans í austri.

Ræktun

Tilvísanir

Ytri tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads