Imelda Marcos
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Imelda Remedios Visitación Trinidad Romuáldez-Marcos (f. 2. júlí 1929) fædd í Manila á Filippseyjum. Hún var gift Ferdinand Marcos sem var forseti á árunum 1965-1986. Sonur þeirra, Bongbong Marcos, var kjörinn forseti landsins árið 2022.[1][2][3]

Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads