Jake Abel

From Wikipedia, the free encyclopedia

Jake Abel
Remove ads

Jake Abel (fæddur Jacob Allen Abel, 11. nóvember 1987) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Supernatural og Percy Jackson & the Olympians: The Lightning Thief.

Staðreyndir strax Fæddur, Ár virkur ...
Thumb
Jake Abel (2014).
Remove ads

Einkalíf

Abel er fæddur í Canton, Ohio. Hann fékk Rísandi stjörnu verðlaunin á 16th Hamptons International Kvikmyndahátíðinni í október 2008 fyrir hlutverk sitt í Flash of Genius.

Ferill

Fyrsta hlutverk Abel var í Disney sjónvarpsmyndinni Go Figure frá árinu 2005.

Abel hefur verið gestaleikari í sjónvarpsþáttum á borð við: Supernatural, ER, CSI: Miami, Life og Cold Case.

Abel hefur komið fram í kvikmyndum á borð við: True Loved, I Am Number Four, The Lovely Bones og Angel of Death.

Kvikmyndir og sjónvarp

Nánari upplýsingar Kvikmyndir, Ár ...

Verðlaun og tilnefningar

MTV Movie verðlaunin

  • 2010: Tilnefndur fyrir bestu slagsmálin fyrir Percy Jackson & the Olympians: The Lightning Thief

Teen Choice verðlaunin

  • 2010: Tilnefndur fyrir besta bardagann fyrir Percy Jackson & the Olympians: The Lightning Thief

Heimildir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads