Jakob Benediktsson

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Sigurður Jakob Benediktsson (20. júlí 1907 - 23. janúar 1999) var forstöðumaður Orðabókar Háskólans, ritstjóri Tímarits Máls og menningar og meðritstjóri af Íslands hálfu fyrir Kulturhistorisk Leksikon. Hann gaf einnig út fjölda rita, þeirra á meðal Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns, VII, X og XI bindi. Hann skrifaði einnig mikið sjálfur og munu titlar rita hans vera á sjöunda hundrað. Jakob þýddi einnig fjölmörg verka Halldórs Laxness á dönsku og naut við það verk aðstoðar konu sinnar Grethe Benediktsson (fædd Kyhl)sem var dönsk, fornleifafræðingur að mennt.

Jakob var kjörinn heiðursfélagi Sagnfræðingafélags Íslands 1994.[1]

Remove ads

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads