Juniperus phoenicea

From Wikipedia, the free encyclopedia

Juniperus phoenicea
Remove ads

Juniperus phoenicea, Fönikíu einir eða Arâr,[1] er einitegund sem finnst um Miðjarðarhafssvæðið, frá Marokkó og Portúgal austur til Ítalíu, Tyrklands og Egyptalands, suður í fjöllum Líbanon, Israel, Jórdaníu og vestur SádiArabíu nálægt Rauðahafi, og einnig á Madeira og Kanaríeyjum. Hann vex á láglendi við ströndina, en nær 2400m yfir sjávarmáli á suðurhluta svæðis síns í Atlasfjöllum. Hann er táknjurt eyjarinnar El Hierro.[2]

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Thumb
Juniperus Phoenicea - MHNT
Remove ads

Lýsing

Juniperus phoenicea er stór runni eða lítið tré sem nær 2 til 12 m. hæð, með stofn að 1m þvermáli og hringlaga eða óreglulega krónu. Nálarnar eru tvennskonar; ungstigs nálar 8 til 10mm langar á fræplöntum, og fullorðinsstigs nálar hreisturlíkar 0,5 til 2mm langar á eldri plöntum; þær eru þrjár saman í hvirfingu. Hann er aðallega með einbýli, en stöku plöntur geta verið með tvíbýli. Berkönglarnir eru 6 til 14mm í þvermál, gulbrúnir, stöku sinnum með bleikleita vaxhúð, og með 3 til 8 fræ; þeir þroskast á 18 mánuðum. Reklarnir eru 2 til 4mm langir, og fella frjóið snemma að vori.

Afbrigði

Það eru tvö afbrigði, talin undirtegundir af sumum höfundum:

  • Juniperus phoenicea var. phoenicea. Um allt svæði tegundarinnarThroughout the range of the species. Berin eru kúlulaga.
  • Juniperus phoenicea var. turbinata (syn. J. turbinata). Finnst eingöngu á sandöldum við ströndina. Berkönglarnir eru sporöskjulaga.
Remove ads

Nytjar

The tree's essential oil eru sérstaklega ríkar af tricyclic sesquiterpene thujopsene; kjarnviðurinn inniheldur allt að (áætlað) 2.2% af þessu hydrocarbon. Lífefnafræðingurinn Jarl Runeburg sagði 1960 að "Juniperus phoenicea virðist vera hentugasta uppspretta thujopsene hingað til."[3]

Sjá einnig


Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads