Júlíulykill

From Wikipedia, the free encyclopedia

Júlíulykill
Remove ads

Júlíulykill (fræðiheiti Primula juliae) er blóm af ættkvísl lykla sem var fyrst lýst af Kusnez.

Thumb
Júlíulykill í blóma í Grasagarði Reykjavíkur í maí 2008
Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Lýsing

Júlíulykill verður um 10 sm há, breiðumyndandi og skriðul með bogadregin lauf, 2-10sm löng og 0,5-3 sm breið. Blómin 2-3 sm í þvermál bleik til bláleit.[1]

Útbreiðsla og búsvæði

Raklend engi og klettasyllur í Kákasusfjöllum.

Ræktun

Hefur verið lengi í ræktun á Íslandi. Dugleg og blómsæl.[1]

Tilvísanir

Ytri tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads