Lyrurus mlokosiewiczi
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Lyrurus mlokosiewiczi er hænsnfugl af orraætt. Heimkynni hans er í Kákasus og nærliggjandi svæðum. Haninn er kallaður karri, rétt eins og karlfugl rjúpunnar, en hún er líka af orraætt. Hann er náskyldur orra, en nokkuð minni.
Hann nærist aðallega á brumum og reklum birkis og einnig á brumum reynis og barrtrjáa, sem og berjum reynis og annarra tegunda.[2]
Remove ads
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads