Lyrurus
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Lyrurus eru hænsnfuglar af orraætt. Heimkynni þeirra eru í Evrópu og Asíu. Haninn er kallaður karri, rétt eins og karlfugl rjúpunnar, en hún er líka af orraætt.
Remove ads
Flokkun
Ættkvíslin Lyrurus var kynnt 1832 af enska náttúrufræðingnum William John Swainson með orra sem einkennistegund.[1] Ættkvíslarnafnið er sett saman úr forngrísku orðunum lura (sem merkir "lýra") með endingunni -ouros (sem merkir "-stél/skott").[2]
Tegundir
Ættkvíslin inniheldur tvær tegundir:[3]
Remove ads
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads