Lyrurus mlokosiewiczi

From Wikipedia, the free encyclopedia

Lyrurus mlokosiewiczi
Remove ads

Lyrurus mlokosiewiczi er hænsnfugl af orraætt. Heimkynni hans er í Kákasus og nærliggjandi svæðum. Haninn er kallaður karri, rétt eins og karlfugl rjúpunnar, en hún er líka af orraætt. Hann er náskyldur orra, en nokkuð minni.

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...

Hann nærist aðallega á brumum og reklum birkis og einnig á brumum reynis og barrtrjáa, sem og berjum reynis og annarra tegunda.[2]


Remove ads

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads