Kanadalykill

From Wikipedia, the free encyclopedia

Kanadalykill
Remove ads

Kanadalykill (fræðiheiti Primula mistassinica) er blóm af ættkvísl lykla. Tegundarheitið vísar til Mistassini-vatns í Quebec, Kanada.[1] Henni var fyrst lýst af André Michaux.[2]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Lýsing og búsvæði

Plönturnar 5-15 cm, jurtkenndar; hvirfingar stakar. Blómin er 1-5, sjaldan 10 saman á stilki, 5 - 20 mm að þvermáli, bleik til hvít með gulu opi. 2n = 18.[3]

Þó hún sé útbreiddust allra lyklategunda í Norður Ameríku[4], er hún talin sjaldgæf eða í hættu í mörgum hlutum útbreiðslusvæðis hennar.[5] Erfiðleikar hennar tengjast þörfum á búsvæði, sérstaklega í suðurhluta útbreiðslusvæðis hennar.[6] Þarf hún helst raka kletta, mýrar og flæður, og strendur vatna og áa.

Remove ads

Útbreiðsla

Kanadalykill vex í norðaustur Bandaríkjunum og megninu af Kanada[7]

Ræktun

Tilvísanir

Ytri tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads