Ketill Larsen

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Ketill Larsen (f. 1. september 1934 d. 26. apríl 2018) var íslenskur leikari og fjöllistamaður. Ketill starfaði í áratugi að æskulýðsmálum og stofnaði meðal annars Klúbb 71 sem hafði aðsetur að Fríkirkjuvegi 11 í Reykjavík.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

Nánari upplýsingar Ár, Kvikmynd/Þáttur ...

Tenglar

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads