26. apríl

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

26. apríl er 116. dagur ársins (117. á hlaupári) samkvæmt gregoríanska tímatalinu. 249 dagar eru eftir af árinu.

MarAprílMaí
SuÞrMiFiLa
12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2002 - Fyrrum nemandi skaut 13 kennara, 2 nemendur, 1 lögreglumann og síðast sjálfan sig til bana í menntaskóla í Erfurt í Þýskalandi.
  • 2003 - Stórbruni varð í moskunni Islamic Center í Malmö. Slökkviliðsmenn urðu fyrir grjótkasti við störf sín.
  • 2004 - Fjölmiðlafrumvarpið var lagt fram á Alþingi.
  • 2005 - Sedrusbyltingin: Sýrlendingar yfirgáfu Líbanon eftir að hafa haft þar her í 29 ár.
  • 2007 - Bronsnóttin: Óeirðir brutust út í Tallinn í Eistlandi í kjölfar þess að borgaryfirvöld létu færa umdeilda styttu.
  • 2012 - Fyrrum forseti Líberíu, Charles Taylor, var dæmdur sekur um stuðning við stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni í Borgarastyrjöldinni í Síerra Leóne.
  • 2019 - Bandaríska kvikmyndin Avengers: Endgame var frumsýnd og varð ein tekjuhæsta mynd allra tíma.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads