Khaled Hosseini

From Wikipedia, the free encyclopedia

Khaled Hosseini
Remove ads

Khaled Hosseini (fæddur 4. mars 1965) er þekktur rithöfundur sem ólst upp í Afganistan. Vegna innrásar Sovétmanna í Afganistan árið 1979 flúði hann úr landi með fjölskyldu sinni til Bandaríkjanna þar sem hann hefur búið allar götur síðan þá.

Thumb
Khaled Hosseini.

Árið 2003 gaf Hosseini út sína fyrstu skáldsögu, Flugdrekahlauparinn, sem sló rækilega gegn á heimsvísu og er búinn að seljast í rúmlega 12 milljónum eintaka um heim allan.[1]

Önnur skáldsaga Hosseini, Þúsund bjartar sólir, kom út 22.maí 2007.[2] Bókin var sú vinsælasta í Bandaríkjunum fjórar vikur í röð og var á ófáum listum yfir bestu bækur ársins 2007.[3]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads